Varðveisla
         Preservation


Af hverju
Hefðir eru gamlir siðir sem byggja á þekkingu og reynslu.
Í gegnum síðustu áratugi hafa nýjar aðstæður og tíðarandi breytt hefðum og mikið af dýrmætri reynslu hefur glatast. Í matargerð byggjast margar hefðir á náttúrulegum ferlum þar sem örverur ráða ferðinni. Þessar örverur hafa góð áhrif á meltingu okkar og skortur á þeim leiðir til sjúkdóma. Samband líkama, matvæla, og örvera er þess vegna mikilvægt fyrir heilsu okkar.

Hvað
Handgerð ílát úr leir til gerjunar á matvæum. Innihald ílátsins hefur áhrif á útlit þess. Virkni ílátsins er vatnslás, hann er mikilvægur hluti af gerjunarferlinu.

Hvernig
Með því að færa náttúrulega ferla í matargerð inn í nútíma eldhús, styrkjum við ónæmiskerfið. Á þann hátt getum við endurvakið gamlar hefðir og stuðlað að betri heilsu.Why
Traditions develop with time, they take note of circumstances and trends. Many culinary traditions are based on natural processes governed by microbes. Such microbes have a positive effect on digestion A lack of them leads to illness. Valuable knowledge can vanish when old traditions are lost. According to recent research, the connection between body, food and microbes is important for our health.

What
Handmade ceramic vessels for food fermentation. The texture of the vessel is made by it´s content. The function of the vessel is an airlock, which is an important part of the fermenting process.

How
By bringing natural processes of food preparation into the modern kitchen, we can boost our body’s immune system. This gives new life to old traditions and lays the foundations to better health


Tilraunir
Experiments


Útskriftarsýning
         Graduation exhibition
Viðtöl
         Interviews
Bryndís Eva Birgisdóttir
Bjarnheiður Jóhannsdóttir
Nanna Rögnvaldardóttir
Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir
Sigurlína Margrét Ozuala

Kennarar
         Supervisors
Rúna Thors
Tinna Gunnarsdóttir
Agnar Jón Egilsson
Bjarki Bragason
Bryndís Snæbjörnsdóttir
Brynhildur Pálsdóttir 
Brynjar Sigurðarson
Búi Bjarmar Aðalsteinsson
Garðar Eyjólfsson
Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir
Lee Lorenzo Lynch
Ruth Ellen Morrow
Sigríður Sigurjónsdóttir
Theodóra Alfreðsdóttir
Thibault Paul Bernard Brevet
Thomas Pausz