Af hverju
Hvað er hægt að vinna úr einu tré með völdum verkfærum.
Hvað
Tilraunir, skyssur og samsetningar í tré og keramik.
Hvernig
Samar eru búsettir í Lapplandi. Þeir eiga sína náttúrutrú og trúa því að í öllu í náttúrunni sé andi; skóginum, trjánum og steinunum. Frá þeim kemur hefð fyrir því að nýta náttúruna á sjálfbæran hátt og búa til úr henni nytjahluti. Efniviðurinn er valinn með notkun hlutarins að markmiði og ræður útlitinu.
Why
What can you make out of one tree with selected tools.
What
Experiments, sketches and assemblies in wood and ceramic.
How
In Lapland the Sami people´s believe is Animism. They believe that a spirit is within everything in nature; the woods, the trees and the rocks. They have a tradition of harvesting raw material from nature in a sustainable way to make necessities. The material is chosen with the shape of the final outcome in mind, the raw material controls the outcome.
Hugleiðing um verkferli
Mótun hlutar er verkferli. Ákveðin röð verka eða hreyfinga sem eru unnar í ákveðinni röð. Öll verkin eða hreyfingarnar eru hluti af ferlinu, hluti af því að ná markmiðinu. Hversu stórt er hlutverk þess sem mótar hlutinn í verkferlinu. Notar hann verkfæri, hvaða verkfæri notar hann, hvernig notar hann þau og hversu mikið er hlutverk verkfæranna í ferlinu. Byggist niðurstaða ferlisins, hið fullkláraða verk, á hreyfingum mannsins eða verkfærinu sem hann beitir, eða hvorutveggja? Hefur val á hráefni áhrif á vekferlið, aðferðir eða niðurstöðu. Ef mismunandi hráefni eru valin, verður þá ólík niðurstaða? Hvernær er verk fullklárað? Er það einhverntímann fullklárað, fullunnið, fullkomið? Er hægt að halda áfram endalaust?
A reflection on a process
The forming of an object is a process. A certain array of gestures in a certain queue. Every gesture or movement is a part of the process, a part of achieving the goal. How big is the part of the person who forms the object when you look at the whole process? Does the person use tools? Which tools does it use? How does the person use them and how big of a part do the tools play in the process? Is the outcome of the process, the finished work, based on the gestures of the person or the movement of the tool the person is using, maybe both? Does the choice of an ingredient affect the process, methods or conclusion? If different ingredients were to be chosen, would it affect the conclusion? When is a work fully finished? Is it ever perfect, finished, processed to its greatest extent? Is it possible to continue working on an object forever?