Ferli skapandi hugsunar
         Creative thinking





Af hverju
Alaskalúpína Lupinus nootkatensis er belgjurt, hún var flutt inn til landsins um miðja 20 öld og hefur verið nýtt til uppgræðslu á örfoka landi síðan þá. Í dag er hún flokkuð sem ágeng jurt í náttúru Íslands.

Hvað
Efnistilraunir með lúpínuplöntuna sem hráefni.

Hvernig
Lúpínuplantan fölnar að hausti, þá hefur hún safnað næringarforða sínum í ræturnar. Ræturnar hafa einstaka eiginleika til samloðunar sem nýtast við ákveðna meðhöndlun. Tilraunirnar skiluðu álitlegu og umhverfisvænu efni sem er unnið eingöngu úr lúpínuplöntunni og vatni, engum aukaefnum þarf að bæta inn í ferlið, Lúpína í nýju ljósi  hér á síðunni. Í framhaldi verkefnisins var unnið með sömu hugmynd og hún þróuð áfram,  www.lupineproject.com.

Why
The Lupine Lupinus nootkatensis is a Legume plant, it was imported to Iceland from Alaska around the year of 1945 and has been a successful tool for reclamation of sterile soil. Today it is categorised as an invasive species.

What
Experiments with the Lupine plant as a raw material.

How
Like other plants the lupine fades in the autumn, by then it has gathered it´s nutritional reserve into it´s roots. The roots have extraordinary cohesion ability which can be used in a certain way. Experiments delivered a promising environmentally friendly material. The only ingredients were the roots of the plant and water, Lúpína í nýju ljósi on this website. In continuation the idea was developed further, www.lupineproject.com.






Tilraunir
         Experiments



Kennarar
         Supervisors
Garðar Eyjólfsson
Thomas Edouard Pausz
Theodóra Alfreðsdóttir
Thomas Vailly
Tinna Gunnarsdóttir
Brynhildur Pálsdóttir