Afstæður tími                 
         Relative time




Af hverju
Elsta vélsmiðja landsins er staðsett á Þingeyri. Hún var stofnuð árið 1913. Á Þingeyri er kyrrlátt og tíminn virðist afstæður.

Hvað
Námskeið í sandsteypu og eldsmíði í Vélsmiðju Guðmundar J Sigurðssonar á Þingeyri.

Hvernig
Formi er komið fyrir í sandmóti og brennheitum fljótandi málmi er hellt í mótið. Þegar mótið hefur kólnað er hluturinn tekinn úr sandinum og þá er hægt að meðhöndla hann og slípa


Why
The first mechanic workshop in Iceland is located at Þingeyri. The workshop was established in the year of 1913. Þingeyri is a small, quiet town where, time seems relative.

What 
Seminar in sandcasting and blacksmithing in the machine workshop of Guðmundur J Sigurðsson at Þingeyri.

How

A form is placed in a sandcasting mould and the hot liquified metal is poured into the mould. When the mould is cool the item is carved out of the sand and can be handled further.






Kennarar
         Supervisors
Rúna Thors
Róbert Daníel Kristjánsson
Þórir Örn Guðmundsson
Kristján Gunnarsson